National Basketball Association

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

National Basketball Association, sem í daglegu tali kallast NBA, er atvinnumannadeild körfuknattleik í Bandaríkjunum sem samanstendur af 30 liðum. Deildin byrjar í október og er til apríl. Frá miðjum apríl til byrjun júní er úrslitakeppni og úrslit. Deildin stendur einnig fyrir Bikarkeppni NBA, sem fyrst var spiluð árið 2023.[1]

Staðreyndir strax Íþrótt, Stofnuð ...
Remove ads

Saga

Deildin varð til árið 1949 þegar Basketball Association of America og National Basketball League sameinuðust til að stofna nýja deild sem myndi bera heitið National Basketball Association.[2][3] Nokkrum árum seinna fór NBA deildin að telja sögu BAA sem sína eigin og telur því meistara þeirra meðal sinna.[4][5]

Árið 1976 sameinaðist American Basketball Association (ABA) við NBA og gengu fjögur ABA lið við það inn í deildina; New York Nets, Denver Nuggets, Indiana Pacers og San Antonio Spurs.[6]

Pétur Guðmundsson var fyrsti Íslendingurinn til að leika í NBA þegar hann gekk til liðs við Portland Trail Blazers árið 1981. Hann lék seinna með Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs.[7]

Remove ads

Lið

Í NBA-deildinni leika nú 30 lið, þar af 29 staðsett í Bandaríkjunum og eitt í Kanada. Boston Celtics er sigursælasta lið deildarinnar en það hefur unnið meistaratitilinn 18 sinnum.[8]

Oklahoma City Thunder lék gegn Indiana Pacers í úrslitunum árið 2025 og vann Oklahoma sinn 2. titil.

Nýliðaval

Nýliðaval NBA fer fram árlega í deildinni. Lið fá valrétt út frá ákveðnum viðmiðum og geta þau selt valréttinn öðrum liðum.

Austurdeildin

Nánari upplýsingar Riðill, Lið ...

Vesturdeildin

Nánari upplýsingar Riðill, Lið ...

Titlar

Nánari upplýsingar Lið, Titlar ...

1 NBA deildin var stofnuð 1949. Meistarartitlarnir 1947-1949 unnust í Basketball Association of America.

Remove ads

Tölfræði

50 stigahæstu leikmenn frá upphafi

Uppfært síðast í nóv.. 2024.

  1. LeBron James: 40.777
  2. Kareem Abdul-Jabbar: 38.387
  3. Karl Malone: 36.928
  4. Kobe Bryant: 33.643
  5. Michael Jordan: 32.292
  6. Dirk Nowitzki: 31.560
  7. Wilt Chamberlain: 31.419
  8. Kevin Durant: 29.172
  9. Shaquille O'Neal: 28.596
  10. Carmelo Anthony: 28.289
  11. Moses Malone: 27.409
  12. Elvin Hayes: 27.313
  13. Hakeem Olajuwon: 26.946
  14. Oscar Robertson: 26.710
  15. Dominique Wilkins: 26.668
  16. Tim Duncan: 26.496
  17. Paul Pierce: 26.397
  18. John Havlicek: 26.395
  19. James Harden: 26.186
  20. Kevin Garnett: 26.071
  21. Vince Carter: 25.728
  22. Alex English: 25.613
  23. Russell Westbrook: 25.339
  24. Reggie Miller: 25.279
  25. Jerry West: 25.192
  26. Patrick Ewing: 24.815
  27. Ray Allen: 24.505
  28. Allen Iverson: 24.368
  29. Stephen Curry: 23.898
  30. DeMar DeRozan: 23.857
  31. Charles Barkley: 23.757
  32. Robert Parish: 23.334
  33. Adrian Dantley: 23.177
  34. Dwyane Wade: 23.165
  35. Elgin Baylor: 23.149
  36. Chris Paul: 22.434
  37. Clyde Drexler: 22.195
  38. Gary Payton: 21.813
  39. Larry Bird: 21.791
  40. Hal Greer: 21.586
  41. Damian Lillard: 21.429
  42. Walt Bellamy: 20.941
  43. Pau Gasol: 20.894
  44. Bob Pettit: 20.880
  45. David Robinson: 20.790
  46. George Gervin: 20.708
  47. LaMarcus Aldridge: 20.558
  48. Mitch Richmond: 20.515
  49. Joe Johnson: 20.407
  50. Tom Chambers: 20.049

Flestar stoðsendingar - Topp 10

Uppfært síðast í nóv 2024.

  1. John Stockton: 15.809
  2. Jason Kidd: 12.091
  3. Chris Paul: 12.011
  4. LeBron James: 11.129
  5. Steve Nash: 10.335
  6. Mark Jackson: 10.334
  7. Magic Johnson: 10.141
  8. Oscar Robertson: 9.887
  9. Russell Westbrook: 9.532
  10. Isiah Thomas: 9.061

Flest fráköst - Top 15

Uppfært síðast í nóv. 2022.

  1. Wilt Chamberlain: 23.924
  2. Bill Russell: 21.620
  3. Kareem Abdul-Jabbar: 17.440
  4. Elvin Hayes: 16.279
  5. Moses Malone: 16.212
  6. Tim Duncan: 15.091
  7. Karl Malone: 14.968
  8. Robert Parish: 14.715
  9. Kevin Garnett: 14.662
  10. Dwight Howard: 14.627
  11. Nate Thurmond: 14.464
  12. Walt Bellamy: 14.241
  13. Wes Unseld: 13.769
  14. Hakeem Olajuwon: 13.748
  15. Shaquille O'Neal: 13.099

Flestar þriggja stiga körfur

Uppfært síðast í nóv 2024.

  1. Stephen Curry: 3.788
  2. James Harden: 2.977
  3. Ray Allen: 2.973
  4. Reggie Miller: 2.560
  5. Damian Lillard: 2.639
  6. Kyle Korver: 2.450
  7. Klay Thompson: 2.523
  8. LeBron James: 2.441
  9. Vince Carter: 2.290
  10. Jason Terry: 2.282
  11. Paul George: 2.268
  12. Kyle Lowry: 2.293
  13. Jamal Crawford: 2.221
  14. Paul Pierce: 2.143
  15. Kevin Durant: 2.055
  • Feitletrað: Leikmenn sem enn spila

Flestir leikir

Uppfært síðast í nóv 2024.

Nánari upplýsingar Röð, Leikmaður ...

Flestar þrefaldar tvennur

  • uppfært í nóv. 2024.
Nánari upplýsingar Á leiktímabili, Númer ...
Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads