Maríulykill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Maríulykill
Remove ads

Maríulykill (fræðiheiti: Primula stricta) er sjaldgæf háplanta sem vex á norðurslóðum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Grannur stöngull 5 -20 sm hár. Blöðin Heilrend, fremur mjó, breiðust framan til, en mjókka niður að stilknum sem er örstuttur, stundum mjölvuð á neðra borði. Blómin smá, rauðfjólublá til ljósfjólublá. 2n =126[1]

Útbreiðsla og búsvæði

Maríulykill vex í votum jarðvegi við árbakka í fjallendi á norðlægum slóðum og finnst í fjöllum Skandinavíu, norðaustur Finnlandi og Kólaskaga, Síberíu og Kanada ásamt Grænlandi. Afar sjaldgæfur á Íslandi og finnst aðeins á nokkrum stöðum í Eyjafirði.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads