Private Practice

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Private Practice er þáttur sem spunninn er úr Grey's Anatomy. Hann er framleiddur af Shondu Rhimes. Þættirnir snúast um líf Dr. Addison Montgomery þegar hún kveður Seattle Grace sjúkrahúsið, til þess að ganga til liðs við einkastofu í Los Angeles.

Staðreyndir strax Tegund, Búið til af ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads