Psych
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Psych er bandarískur gamanþáttur sem var frumsýndur á USA Network 7. júlí 2006. Þátturinn er sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni SjáEinum. Þátturinn er skrifaður af Steve Franks.
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Þátturinn snýst um tvo vini, Shawn Spencer sem leikinn ef af James Roday og Burton „Gus“ Guster sem leikinn er af Dulé Hill. Þeir vinna með lögreglunni í Santa Barbara sem ráðgjafar. Shawn hefur þjálfað með sér einkar gott sjónminni og athygli fyrir smáatriðum. Með þessari færni hefur hann talið fólki trú um að hann búi yfir skyggnigáfu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads