Lækjaklukkublóm

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lækjaklukkublóm
Remove ads

Lækjaklukkublóm (fræðiheiti: Pyrola rotundifolia) er tegund blómplantna af lyngætt. Lækjaklukkublóm er ættað frá tempruðum svæðum Evrasíu.[1] Í Finnlandi vaxa tvær undirtegundir hennar; P. r. norvegica (að mestu nyrst) og P. r. rotundifolia (að mestu syðst), og mynda þær fjölda millistiga þar sem þær mætast.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Undirtegundir[3]

Bjöllulilja var áður talin ein undirtegunda Lækjaklukkublóms: Pyrola rotundifolia grandiflora.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads