Gullpálminn

aðalverðlaun Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes From Wikipedia, the free encyclopedia

Gullpálminn
Remove ads

Gullpálminn (franska: Palme d'Or) eru aðalverðlaun Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1955 en frá 1939 til 1954 kölluðust aðalverðlaun hátíðarinnar Grand Prix du Festival International du Film. Árið 1964 var Palme d'Or skipt út fyrir Grand Prix, en var svo tekið aftur upp árið 1975.

Staðreyndir strax Veitt fyrir, Staðsetning ...
Thumb
Ruben Östlund með gullpálmann árið 2017.

Gullpálminn er oft talinn vera virtustu verðlaun kvikmyndaiðnaðarins.

Remove ads

Verðlaunahafar

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads