Quercus nigra
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Quercus nigra er meðalstór eikartegund sem er aðallega í miðsuður- og austur-Bandaríkjunum, frá New Jersey til Texas, og inn til Oklahoma, Kentucky og suður Missouri.[1] Hún vex á láglendi upp í 450 m hæð.
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads