Vetrareik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vetrareik (fræðiheiti Quercus petraea) er eikartegund sem upprunnin er í Evrópu, Kákasus og í Anatólíu. Vetrareik er náskyld annarri eikartegund sumareik (Quercus robur) og vex á svipuðum svæðum. Sumareik þekkist frá vetrareik á því að lauf sumareikur hafa mjög stuttan stilk 3-8 mm langan. Einnig er akarn sumareikur öðruvísi en akarn vetrareikur. Sumareik og vetrareik blandast oft og er blendingur þeirra þekktur sem Quercus × rosacea.
Remove ads
Heimildir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads