Rauðeik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rauðeik (fræðiheiti: Quercus rubra) er eikartegund sem er ættuð frá Norður-Ameríku, í austur- og miðhluta Bandaríkjanna og suðaustur- og miðsuðurhluta Kanada. Hún vex frá norðurhluta vatnanna miklu, austur til Nova Scotia, suður í Georgíu, Alabama, og Louisiana, og vestur til Oklahoma, Kansas, Nebraska og Minnesota.[2] Hún er ræktuð í litlum mæli í Vestur-Evrópu norður til Danmerkur og Svíþjóðar.
Remove ads
Myndir
- Viður af rauðeik. Úr Romeyn Beck Houghs fjórtán binda riti The American Woods, safni af yfir 1000 næfurþunnum viðarsýnum af yfir 350 afbrigðum af norðuramerískum trjám
- Shera-Blair-rauðeikin
- Rauðeik í Appalasíufjöllum
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads