Quito

höfuðborg Ekvador From Wikipedia, the free encyclopedia

Quitomap
Remove ads

Quito (opinbert nafn San Fransisco de Quito) er höfuðborg Ekvador. Borgin stendur austan við Pinchincha, virka eldkeilu í Andesfjöllum. Árið 2022 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 1.763.275 manns, sem gerir borgina að næststærstu borg landsins á eftir Guayaquil.

Thumb
Plaza de San Francisco, Quito
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Land, Flatarmál ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads