Quito
höfuðborg Ekvador From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Quito (opinbert nafn San Fransisco de Quito) er höfuðborg Ekvador. Borgin stendur austan við Pinchincha, virka eldkeilu í Andesfjöllum. Árið 2022 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 1.763.275 manns, sem gerir borgina að næststærstu borg landsins á eftir Guayaquil.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads