Ráðherra Íslands
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ráðherra Íslands var ráðherraembætti í ríkisstjórn Danmerkur sem tók við af embætti Íslandsráðgjafa eftir stjórnarskrárbreytingu sem samþykkt var árið 1902 og tók gildi þann 1. febrúar 1904. Ráðherra Íslands hafði aðsetur á Íslandi í heimastjórn og fór með framkvæmdavaldið í umboði Alþingis til 1917 þegar fyrsta samsteypustjórnin var mynduð og embætti forsætisráðherra Íslands búið til sem að tók við embætti ráðherra Íslands.
Remove ads
Tengt efni

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads