1. febrúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

1. febrúar er 32. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 333 dagar (334 á hlaupári) eru eftir af árinu.

JanFebrúarMar
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728
2025
Allir dagar

Atburðir

    • Eldur í bílaflutningabíl olli 111 dauðsföllum í Kenýa.
  • 2012 - Uppþotin á Port Said-leikvanginum: Yfir 70 létust í óeirðum í kjölfar knattspyrnuleiks í Port Said í Egyptalandi.
  • 2014 - 14 létust þegar eldfjallið Sinabung á Súmötru gaus.
  • 2016 - 10 létust í sjálfsmorðssprengjuárásum í Kabúl í Afganistan.
  • 2017 - Samkynhneigt par var gefið saman í fyrsta sinn í kirkju í Noregi.
  • 2019Donald Trump dró Bandaríkin út úr Samningi um meðaldræg kjarnavopn frá 1987 vegna meintra brota Rússa gegn samningnum. Daginn eftir drógu Rússar sig út úr samningnum.
  • 2021 – Herinn í Mjanmar framdi valdarán gegn ríkisstjórn Aung San Suu Kyi.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads