Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens var samsteypustjórn nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins og þingflokka Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins. Ríkisstjórnin starfaði frá 8. febrúar 1980 til 26. maí 1983.

Stjórnin var ein óvæntasta og umdeildasta ríkisstjórn sögunnar og var mynduð í kjölfar fjögurra mánaða langrar stjórnarkreppu. Kristján Eldjárn þáverandi forseti Íslands var kominn á fremsta hlunn með myndun utanþingsstjórnar þegar Gunnari Thoroddsen varaformanni Sjálfstæðisflokksins tókst að mynda stjórn með Framsóknarflokki, Alþýðubandalagi og nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin var mynduð í andstöðu við meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varð Geir Hallgrímsson formaður flokksins leiðtogi stjórnarandstöðunnar á þingi.[1]

Remove ads

Ráðherrar í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen



Fyrirrennari:
Ráðuneyti Benedikts Gröndals
Ríkisstjórn Íslands
(8. febrúar 198026. maí 1983)
Eftirmaður:
Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads