Røyken

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Røyken er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Það liggur á Hurum-tanganum og nágrannasveitarfélög þess eru Hurum í suðri og Lier og Asker í norðri. Flatarmál sveitarfélagsins er 113 km² og íbúafjöldi 30. júní 2014 var 20.826. Flestir íbúanna búa í bæjunum Slemmestad, Spikkestad, Røyken og Hyggen.

Staðreyndir strax
Remove ads

Tengill

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads