R. Kelly

From Wikipedia, the free encyclopedia

R. Kelly
Remove ads

R. Kelly (fæddur Robert Sylvester Kelly, 8. janúar 1967) er bandarískur söngvari, rappari, dansari og leikari.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...

Í september 2021 var Kelly sakfelldur fyrir fjölda glæpa, þar á meðal kynferðislega misnotkun á börnum, mútur, mannrán og mansal, af dómstóli í New York.[1] Hann var dæmdur í þrjátíu ára fangelsi þann 29. júní 2022.[2] Þann 14. september 2022 sama ár var Kelly jafnframt sakfelldur af dómstóli í Chicago fyrir framleiðslu barnakláms og fyrir að hafa lokkað stúlkur til að stunda með sér kynlíf.[3] Tuttugu ára fangelsisvist var bætt við dóm Kelly í febrúar 2023.[4]

Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

  • 1992: Born into the 90's
  • 1993: 12 Play
  • 1995: R. Kelly
  • 1998: R.
  • 2000: TP-2.com
  • 2002: The Best of Both Worlds
  • 2003: Chocolate Factory
  • 2004: Happy People/U Saved Me
  • 2004: Unfinished Business
  • 2005: TP3.Reloaded
  • 2007: Double Up
  • 2009: Untitled
  • 2010: Love Letter
  • 2012: Write Me Back
  • 2013: Black Panties

Heimildir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads