R. Kelly
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
R. Kelly (fæddur Robert Sylvester Kelly, 8. janúar 1967) er bandarískur söngvari, rappari, dansari og leikari.
Í september 2021 var Kelly sakfelldur fyrir fjölda glæpa, þar á meðal kynferðislega misnotkun á börnum, mútur, mannrán og mansal, af dómstóli í New York.[1] Hann var dæmdur í þrjátíu ára fangelsi þann 29. júní 2022.[2] Þann 14. september 2022 sama ár var Kelly jafnframt sakfelldur af dómstóli í Chicago fyrir framleiðslu barnakláms og fyrir að hafa lokkað stúlkur til að stunda með sér kynlíf.[3] Tuttugu ára fangelsisvist var bætt við dóm Kelly í febrúar 2023.[4]
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- 1992: Born into the 90's
- 1993: 12 Play
- 1995: R. Kelly
- 1998: R.
- 2000: TP-2.com
- 2002: The Best of Both Worlds
- 2003: Chocolate Factory
- 2004: Happy People/U Saved Me
- 2004: Unfinished Business
- 2005: TP3.Reloaded
- 2007: Double Up
- 2009: Untitled
- 2010: Love Letter
- 2012: Write Me Back
- 2013: Black Panties
Heimildir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads