Rachel Carson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rachel Carson (27. maí 1907 – 14. apríl 1964) var bandarískur dýrafræðingur og sjávarlíffræðingur. Frægasta rit hennar, Raddir vorsins þagna (1962), markar upphafið á umhverfishreyfingunni. Bókin hafði gríðarleg áhrif í Bandaríkjunum þar sem hún leiddi til stefnubreytingar varðandi notkun skordýraeiturs, einkum DDT.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads