Rauðölur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rauðölur eða Rauðelri, einnig kallað svartelri (fræðiheiti Alnus glutinosa) er elritegund. Tegundin getur náð 30 metra hæð í heimkynnum sínum í Evrópu. Þar vex það aðallega í mýrum, við árbakka, vötn og við skógarjaðra.
Á Íslandi nær það um 15 metrum. Tréð er beinvaxið með keilulaga krónu og þrífst helst sunnanlands. Frekar lítil reynsla er af því. Stæðileg rauðelri eru við Mógilsá undir Esju.
Remove ads
Tenglar
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads