Reynisfjara

fjara á Suðurlandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Reynisfjara
Remove ads

Reynisfjara er strönd við Reynisfjall og Reynisdranga rétt vestur af Vík í Mýrdal. Staðurinn er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands. Þar er falleg stuðlabergsmyndun.

Thumb
Reynisfjara.
Thumb
Stuðlaberg við Reynisfjöru og Reynisfjall.

Hætta á öldugangi og banaslys

Reynisfjara er hættulegasti ferðamannastaður landsins en ferðamenn skynja stundum ekki hættuna og fara of nálægt öldunum. Stærri og hættulegri öldur koma inn á milli. [1]

Rætt hefur verið um að koma gæslu á svæðinu en ekkert hefur verið gert. Skilti eru þó á staðnum. Rætt hefur verið að setja viðvörunarkerfi upp, ljósi og fána.

Banaslys

Banaslys hafa orðið við fjöruna 2007, 2016, 2018, 2021, 2022 og 2025. [2][3]

[4]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads