Robert David Hall

From Wikipedia, the free encyclopedia

Robert David Hall
Remove ads

Robert David Hall (fæddur 9. nóvember 1947) er bandarískur leikari þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Dr. Albert Robbins í CSI: Crime Scene Investigation.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...

Einkalíf

Robert fæddist í East Orange í New Jersey. Hall stundaði nám við Tustin (CA) High School og fór í UCLA þaðan sem hann útskrifaðist árið 1971 með gráðu í enskum bókmenntum. Hall er leikinn gítarleikari og fyrrverandi atvinnutónlistamaður. Í nokkur ár þá var hann þekktur útvarps DJ í Los Angeles. Hann hefur einnig ljáð rödd sína í mörgum sjónvarpsauglýsingum og teiknimyndaþáttum.

Árið 1978 þurfti að taka af honum báðar lappirnar vegna áreksturs sem hann lendi í við flutningabíl sem kramdi bílinn hans. Slysið gerði það að verkum að bensíngeymirinn sprakk, með þeim afleiðingum að 65% af líkama hans brann. Notar hann gervilimi til þess að geta hreyft sig. Nokkrar perónur hans, þar á meðal CSI persóna hans hafa talað opinskátt um fötlunina. Er hann áberandi talsmaður fyrir fatlaða Bandaríkjamenn.

Remove ads

Ferill

Ásamt því að hafa verið í CSI: Crime Scene Investigation hefur Hall komið fram í myndum á borð við Starship Troopers og The Negotiator og hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við The West Wing og L.A. Law.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...
Remove ads

Verðlaun og tilnefningar

Screen Actors Guild verðlaunin


Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads