Roberto Ferruzzi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Roberto Ferruzzi (f. 16. desember 1853 í Šibenik[1], d. 16. febrúar 1934 í Feneyjum) var ítalskur sjálfmenntaður listmálari.

Hann er þekktastur fyrir málverkið Madonnina (litla madonnan)[2] sem vann verðlaun á öðrum Feneyjatvíæringnum árið 1897.
Tilvísanir
Ítarefni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads