Roberto Firmino
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Roberto Firmino Barbosa de Oliveira (fæddur 2. október 1991) er brasilískur knattspyrnumaður sem spilar með katarska liðinu Al Sadd. Staða hans er framherji, framsækinn miðherji eða vængmaður.

Firmino hóf ferilinn með Figueirense í Brasilíu. Tveimur árum síðar var hann með þýska liðinu TSG 1899 Hoffenheim þar sem hann var til ársins 2015 þegar hann gerði samning við Liverpool.
Firmino spilaði með brasilíska landsliðinu frá 2014 til 2021. Hann er kallaður Bobby af stuðningsmönnum Liverpool. Í mars 2023 ákvað Firminho að fara frá Liverpool eftir tímabilið.
Hann hélt til Sádi-Arabíu til Al-Ahli og skoraði þrennu í fyrsta leik sínum fyrir liðið.
Firmino skoraði 17 mörk fyrir brasilíska landsliðið.
Remove ads
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Roberto Firmino.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Roberto Firmino“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. feb. 2018.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads