Roe gegn Wade

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Roe gegn Wade var úrskurður Hæstaréttar Bandaríkjanna árið 1973 sem varðaði rétt kvenna til þungunarrofs. Dómurinn var tímamótaúrskurður í málefnum þungunarrofs þar sem hann tryggði stjórnarskrárbundinn rétt kvenna til þungunarrofs.

Dómnum var hnekkt 24. júní 2022. (Dobbs gegn Jackson Women's Health Organization)

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads