Romm
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Romm er brennt vín úr gerjuðum mólassa eða sykurreyrsafa. Flestar rommtegundir eru framleiddar á eyjunum í Karíbahafi og í Mið-Ameríku þar sem það á uppruna sinn, en upphaflega er það frá Barbados[1][2] Núorðið er það einnig framleitt í Ástralíu og Indlandi og víðar.
Neðanmálsgreinar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads