Rottweiler
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rottweiler er afbrigði stórra hunda frá Þýskalandi.
Remove ads
Stærð
Rottweiler-hundar eru stórir hundar. Rakkar verða um 61-68 cm á hæð á herðakamb en tíkur um 56-63 cm. Rakkar vega yfirleitt um 55 kg en tíkur um 48 kg. Rottweiler hundar hafa blíðan karakter en eru oft misskildir sem grimmir. Þeir hafa ríka tilhneigingu til að verja sitt yfirráðarsvæði og henta vel sem varðhundar en geta einnig verið prýðilegir fjölskylduhundar. Þeir þurfa þó ríkan aga snemma í uppeldinu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads