Rui Costa

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rui Costa
Remove ads

Rui Manuel César Costa (fæddur 29. mars, 1972 í Lissabon), vanalega aðeins kallaður Rui Costa (framburður: /ʁuj 'kɔʃ.tɐ/) er portúgalskur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi stjórnarformaður portúgalska liðsins S.L. Benfica. Hann lék vanalega stöðu sóknarglaðs miðjumanns.

  Þessi knattspyrnugrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...
Thumb
Rui Costa (2019)
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads