Sævarr
mannsnafn From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sævarr er íslenskt karlmannsnafn og eldri ritháttur af Sævar. Þessi ritháttur var ekki leyfður í upprunalegum mannanafnalögum og það tók Steingrím Sævarr Ólafsson sjö ár að fá það samþykkt hjá mannanafnanefnd. Samþykki fékkst loks í júlí 2006.
Remove ads
Dreifing á Íslandi
Gögnin eru unnin upp úr Þjóðskrá Íslands fyrir árabilið 1950-2006. Dökku súlurnar sýna fjölda nafngifta fyrir nafnið sem fyrsta nafn og ljósu súlurnar sem seinna eiginnafn það árið. Hlutfallstölur eru reiknaðar út frá fjölda nafngifta af samþykktum íslenskum nöfnum, hlutfall seinna nafns er reiknað út frá heildarfjölda seinni eiginnafna það árið.


Heimildir
- Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.
- „Sævarr loksins löglegt“. Sótt 29. júlí 2006.
- „Sævarr í öllum föllum árið 2027?“. Sótt 29. júlí 2006.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads