Sérnafn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sérnöfn eru nafnorð skrifuð með stórum upphafsstaf og eru heiti manna, dýra, staða, hluta eða annarra fyrirbæra. Sérnöfn bæta sjaldnast við sig greini.

Sum orð eru hinsvegar bæði sérnöfn og samnöfn, ef nöfn eiga sér hliðstæðu á meðal hluta eða fyrirbæra (t.d. Elísabet, Sóley, Bolli, Máni).

Einu sérnöfnin sem ekki eru rituð með stórum staf eru heiti djöfulsins. Öll hans heiti eru rituð með litlum staf.

Remove ads

Dæmi

  • Akureyri (örnefni)
  • Alexander
  • andskotinn
  • djöfullinn
  • Engillinn
  • Gabríel
  • Geirþrúður
  • Hekla (örnefni)
  • Hermann
  • Jón
  • Mikael
  • Reykjavík (örnefni)
  • Samúel
  • satan
  • Sigurður
  • Snæland (örnefni)

Tengt efni

Tenglar

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads