Samnafn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Samnöfn er stór hluti nafnorða, en samnöfn eru sameiginleg heiti á hlutum og fyrirbærum hvort sem þau eru snertanleg eða ekki. Samnöfn má þekkja á því að bæta við sig greini.
Samnöfn skiptast niður í hlutaheiti (t.d. hestur, steinn, litur), hugmyndaheiti (t.d. virðing, reiði, ást) og safnheiti, þ.e. orð sem tákna heild eða safn hluta (t.d. hveiti, korn, mergð).
Tenglar
Sjá einnig

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Samnafn.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads