Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004

49. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004
Remove ads

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 var haldin í Istanbúl, Tyrklandi eftir að Sertab Erener vann keppnina árið 2003 með laginu „Everyway That I Can“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Türkiye Radyo ve Televizyon Kurumu (TRT) og fór fram í Abdi İpekçi Arena dagana 12. og 15. maí 2004. Sigurvegarinn var Úkraína með lagið „Wild Dances“ eftir Rúslana.

Staðreyndir strax Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004, Dagsetningar ...

Undanúrslitakeppni var notuð í fyrsta sinn. Ísland komst sjálfkrafa áfram vegna velgengni Birgittu Haukdal í keppninni árið áður.

Remove ads

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads