Sambandsdeild Evrópu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sambandsdeild Evrópu (Enska: The UEFA Europa Conference League) er knattspyrnukeppni í Evrópu sem stofnuð var árið 2021 sem skipulögð er af UEFA. Hún er á lægra stigi en Meistaradeild Evrópu og Evrópukeppni félagsliða. Í deildina koma lið sem áður voru í Evrópukeppni félagsliða eftir að fækkað var þar og þau sem duttu úr útsláttarkeppninni. Einnig koma þau úr deildum Evrópulanda. Sigurvegarar keppninnar hljóta sæti í Evrópukeppni félagsliða næsta ár.

Remove ads
Úrslit
2021-2022 | AS Roma - Feyenoord | 1-0 (Arena Kombëtare, Tirana). |
2022-2023 | West Ham United - Fiorentina | 2-1 ( Fortuna Arena, Prag) |
2023-2024 | Olympiacos - Fiorentina | 1-0 (OPAP Arena, Aþena) |
2024-2025 | Chelsea FC - Real Betis | 4 - 1 (Wroclaw Stadium, Wroclaw) |
Íslensk lið í Sambandsdeildinni
- Breiðablik 2023-2024
- Víkingur 2024-2025
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads