Kínayllir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kínayllir (fræðiheiti: Sambucus javanica Reinv.) er jurtkennd planta í ættinni Adoxaceae sem vex í hitabelti Asíu.[1][2]
Remove ads
Útbreiðsla
Tegundin vex í Indónesíu.[3] Hún vex einnig í Bútan, Búrma, Kambódía, Kína (nema nyrst), Indland, Japan, Laos, Malaysia (Sabah), Filippseyjar, Taíland, og Víetnam[4][5] Yfirleitt er litið á tegundina sem illgresi nema í Kína.[6] [7]
Eitrun
Óléttar konur ættu ekki að nota hana því plantan getur valdið fósturdauða.[2]
Tilvísanir
Viðbótarlesning
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads