Kákasusrauðyllir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kákasusrauðyllir (fræðiheiti: Sambucus racemosa subsp. racemosa) er undirtegund af Sambucus racemosa.[2][3]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Útbreiðsla

Rauðyllir vex í Evrópu og Norður Ameríku.[4][5][6]

Kákasusrauðyllir vex í Armeníu. [7]

Flokkun

Þrínefnið Sambucus racemosa subsp. racemosa var skapað eftir að aðrar undirtegundir af rauðylli voru uppgötvaðar. Hann var áður talin sérstök tegund S. tigranii.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads