Sassari

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sassari
Remove ads

Sassari er borg á Sardiníu. Sassari er önnur stærsta borg eyjunnar, á eftir Cagliari, með 127.000 íbúa og um 260.000 íbúa á stórborgarsvæðinu.[1] Borgin var stofnuð á 12. öld, en þar er að finna leifar af mannabyggð allt frá nýsteinöld.

Thumb
Sassari.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads