Simpansi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Simpansi
Remove ads

Simpansi er heiti á tveimur tilverandi apategundum í ættkvíslinni Pan. Tegundirnar eru landlægar í Afríku en kjörlendi þeirra eru aðskilin af Kongófljóti:

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun ...

Simpansar tilheyra mannættinni, ásamt górillum, mönnum og órangútönum. Fyrir fjórum til sex milljónum árum klufu simpansar í burtu frá manngreininni í ættinni. Simpansategundirnar tvær eru þær tegundir sem nálægstar eru lifandi mönnum hvað varðar gen. Þessar tegundir klufu frá hvor annarri fyrir um milljón árum.

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads