Skagaströnd
bær í Skagafirði, Norðurlandi vestra, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skagaströnd áður Höfðakaupsstaður er þorp á vestanverðum Skaga sem hefur verið sjálfstætt sveitarfélag, Höfðahreppur, síðan Vindhælishreppi var skipt í þrennt 1. janúar 1939. 11. september 2007 var tilkynnt um að nafni sveitarfélagsins hefði verið breytt í Sveitarfélagið Skagaströnd.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skagaströnd.
Aðalatvinnuvegur er sjávarútvegur.
Skagstrendingar voru fyrstir til að fá í flota sinn frystitogara árið 1982, bar hann nafnið Örvar HU-21 og var smíðaður á Akureyri.
Fyrir ofan bæinn stendur fjallið Spákonufell og dregur það nafn sitt af gamalli þjóðsögu um spákonuna Þórdísi. Ef horft er á fjallið úr norðri eða suðri þykjast glöggir sjá andlit Þordísar steingervt í borgina.
Remove ads
Þekktir íbúar
- Hallbjörn Hjartarson, kántrísöngvari.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads