Skam

norskir sjónvarpsþættir From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Skam (íslenskt heiti: Skömm) eru norskir sjónvarpsþættir sem fjalla um líf nemenda Hartvig Nissen menntaskólans í Osló. Þættirnir voru framleiddir af norska ríkissjónvarpinu, NRK, en voru óhefðbundnir að því leyti að í stað þess að sýna nýjan þátt einu sinni í viku var þáttunum skipt upp í stutt brot sem varpað var yfirleitt daglega inn á heimasíðu þáttanna í vikunni fyrir sýningardag þar til loks öllum þættinum var varpað inn á heimasíðuna. Auk þess voru skapaðir aðgangar fyrir hverja pesónu á hinum ýmsum samfélagsmiðlum og samtölum þeirra á þeim miðlum varpað daglega á heimasíðuna.

Staðreyndir strax Tegund, Handrit ...

Hver sería einblínir á eina ákveðna persónu og er þá sagan sögð út frá sjónarhorni hennar en þættirnir taka gjarnan á flóknum málefnum s.s. átröskun, samkynhneigð, kynferðisofbeldi, kynþáttafordómum, geðvandamálum og fleira.

Þrátt fyrir litla sem enga kynningu slógu þættirnir strax frá fyrstu sýningu rækilega í gegn og slógu gjörsamlega öll áhorfsmet í Noregi sem og í nágranna löndunum Svíþjóð og Danmörku. Þeir hafa einnig notið gríðarlega vinsælda meðal íslenskra unglinga en þeir voru til sýninga á RÚV. Þættirnir hafa síðan notið mikilla vinsælda um nær allan heim en tilkynnt hefur verið að bandarísk útgáfa þáttana sé í vinnslu.

Remove ads

Persónur

Aðalpersónur

  • Lisa Teige sem Eva Kviig Mohn aðal persóna 1. seríu
  • Josefine Frida Pettersen sem Noora Amalie Sætre aðal persóna 2. seríu
  • Tarjei Sandvik Moe sem Isak Valtersen aðal persóna 3. seríu
  • Iman Meskini sem Sana Bakkoush aðal persóna 4. seríu

Aukapersónur

Nánari upplýsingar Leikari, Persóna ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads