Skeifan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

64°07′51″N 21°52′09″V

Skeifan er gata í Laugardalnum í Reykjavík með póstnúmerið 108. Með Fákafeni og Faxafeni myndar hún verslunar- og athafnahverfi sem hefur einnig verið kallað Skeifan.

Í Skeifunni eru margar verslanir svo sem Elko, A4, Hagkaup, Subway, KFC, Domino's, Metro, Krónan og Jysk svo nokkrar séu nefndar.

Remove ads

Í grennd

Verzlunarmiðstöðina Glæsibæ er að finna við Skeifuna, norðan við Suðurlandsbraut.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads