Skilanefnd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skilanefnd er nefnd sem er skipuð (eða kosin) til að standa fyrir skilum fyrirtækis á fjármunum, oftast eftir gjaldþrot. Skilanefnd starfar oft að því að höfða skaðabótamál gegn ýmsum viðskiptamönnum fyrirtækisins og einnig að taka á móti slíkum málum. Hlutverk hennar er að komast að eignum fyrirtækisins og skuldum og skila greinagerð.
Dæmi um skilanefndir
- Fjármálaeftirlitið skipaði fimm í skilanefnd Kaupþings, þegar bankinn var þjóðnýttur 9. október 2008. [1]
- Þegar útgerðarfélagið Kveldúlfur var talið vera að fara á hausinn, árið 1937, urðu eigendur Kveldúlfs og aðalkröfuhafi, Landsbanki Íslands, sammála um, að skipuð yrði skilanefnd til að slíta félaginu. Ath. Kveldúlfsmálið.
- Þegar Síldareinkasala Íslands fór á hausinn, árið 1931, starfaði skilanefnd í þrotabúinu.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads