Slackware
From Wikipedia, the free encyclopedia
Slackware er ein elsta GNU/Linux útgáfan sem enn er viðhaldið. Slackware var hannað af Patrick Volkerding árið 1993. Slackware er þekkt fyrir að vera stöðugt, hratt og hentugt fyrir eldri tölvur. Nýjasta útgáfan er Slackware 15.0.
Mandriva | Debian | Mepis | Linspire | Lycoris | Ubuntu | Red Hat | Fedora Core | SUSE | Slackware | Gentoo | Knoppix | CentOS | Yellow dog Linux | Trustix

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.