Stefán Jónsson (f. 1964)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stefán Jónsson (f. 23. ágúst 1964) er íslenskur leikari og leikstjóri.
Stefán útskrifaðist úr Guildhall School of Music and Drama í London árið 1989.[1] Stefán gegndi stöðu fagstjóra og síðar prófessors við sviðslistadeild LHÍ árin 2008-2018.[1]
Einkalíf
Stefán er faðir rapparans Joey Christ og Haralds Ara leikara og meðlims hljómsveitarinnar Retro Stefson.[2]
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Remove ads
Tilvísanir
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads