Steinaldin
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Steinaldin (eða steinber) er svonefnt óklofaaldin sem þýðir að aldinið klofnar ekki þegar það er fullþroska (e. indehiscent fruit). Helsta einkenni steinaldinna er einn kjarni (stein).
Dæmi um steinaldin
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads