Stephen Hawking

Enskur eðlisfræðingur og heimsfræðingur (1942-2018) From Wikipedia, the free encyclopedia

Stephen Hawking
Remove ads

Stephen William Hawking (8. janúar 1942 - látinn 14. mars 2018) var enskur eðlisfræðingur og heimsfræðingur. Hann var þekktur fyrir að sýna fram á að tilvist sérstaða í afstæðiskenningunni og að svarthol gefa frá sér geislun. Bók hans Saga tímans (A Brief History of Time), sem út kom 1988 varð mjög vinsæl.

Thumb
Stephen Hawking á NASA

Hawking var með hreyfitaugungahrörnun og notaði því hjólastól. Sjúkdómurinn olli því einnig því að hann átti mjög erfitt með að tala. Hann var með tölvu á stólnum með forritinu Equalizer, sem gerði honum kleift að velja orð og búa til setningar sem tölvan bar síðan fram.

Remove ads

Helstu rit

  • Saga tímans (A Brief History of Time)
  • Styttri saga tímans (A Briefer History of Time)
  Þetta æviágrip sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads