1988

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1988 (MCMLXXXVIII í rómverskum tölum) var 88. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Thumb
Sommerspiret á málverki eftir Frederik Hansen Sødring (1830).

Febrúar

Thumb
Árekstur Bessavetníj og Yorktown.

Mars

Thumb
Handtökumynd af Oliver North.

Apríl

Maí

Thumb
PEPCON-slysið.

Júní

Thumb
Skógareldarnir nálgast gestamiðstöð í Yellowstone-þjóðgarðinum.

Júlí

Thumb
USS Vincennes skýtur eldflaug á æfingu árið 1987.
  • 1. júlí - DAX-vísitalan hóf göngu sína í Þýskalandi.
  • 3. júlí - Stríð Íraks og Írans: Bandaríska herskipið USS Vincennes skaut í misgripum niður farþegaþotu á vegum Iran Air. 290 farþegar fórust.
  • 3. júlí - Fatih Sultan Mehmet-brúin yfir Bospórussund var fullbyggð.
  • 3. júlí - Åmsele-morðin: Hjón og 15 ára sonur þeirra voru myrt af Juha Valjakkala og kærustu hans í Åmsele í Svíþjóð. Eftir mikinn eltingarleik náðust þau í Óðinsvéum í Danmörku sjö dögum síðar.
  • 6. júlí - Eldur braust út á olíuborpallinum Piper Alpha í Norðursjó. 165 verkamenn og 2 björgunarsveitarmenn fórust.
  • 6. júlí - Sjúkrahússúrgangur barst á land á strönd Long Island í New York í Bandaríkjunum.
  • 11. júlí - Dómur féll vegna blóðbaðsins í Bologna. Fjórir hægriöfgamenn hlutu lífstíðardóma.
  • 14. júlí - Fjárfestingarfélag Berlusconis, Fininvest, keypti verslunarkeðjuna Standa af Montedison.
  • 15. júlí - Fyrsta staðfesta tilfelli selapestar í Eystrasalti.
  • 28. júlí - Fjórir leiðtogar ítölsku vinstrihreyfingarinnar Lotta Continua voru handteknir vegna Calabresi-morðsins.
  • 31. júlí - 32 létust þegar landgangur á Abdul Halim-ferjustöðinni hrundi í Butterworth í Malasíu.

Ágúst

September

Thumb
Ólympíueldurinn kveiktur í Seúl.

Október

Thumb
Sega Genesis.

Nóvember

Thumb
Sprengjuflugvélin B-2 kynnt.

Desember

Thumb
Fremsti hluti Pan Am flugs 103 við Lockerbie.

Ódagsettir atburðir

Remove ads

Fædd

Thumb
Rihanna
Thumb
Gunnar Nelson
Remove ads

Dáin

Thumb
Guðrún Á. Símonar

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads