Stetind
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stetind eða Stetinden (1392 m.) er fjall í Norðurlandi í Noregi. Fjallið hefur sérstætt útlit sem er í formi broddsúlu. Árið 2002 var það kosið þjóðarfjall Noregs. Það var fyrst klifið árið 1910.
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stetind.
Fyrirmynd greinarinnar var „Stetind“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. september 2016.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads