Norðurland (fylki í Noregi)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Norðurland (fylki í Noregi)
Remove ads

Norðurland (norska: Nordland, norðursamíska: Nordlándda fylkkasuohkan) er fylki í norður Noregi, 38.456 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 242.000 (2016). Nordland er næststærsta fylkið í ferkílómetrum á landinu, eftir Finnmörku. Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Bodø, með um 50.000 íbúa. Næst kemur Mo i Rana með um 19.000 íbúa. Næststærsti jökull meginlands Noregs, Svartisen, næststærsta vatn Noregs, Røssvatnet, og næstdýpsti fjörður Noregs, Tysfjord, eru öll í fylkinu. Fjallið Stetind hefur verið kosið þjóðarfjall Noregs. Fylkið er í landshlutanum Norður-Noregur.

Thumb
Skjaldarmerki fylkisins
Thumb
Staðsetning fylkisins
Thumb
Trollfjorden.
Thumb
Stetind.

Norðurheimskautsbaugurinn liggur í gegnum fylkið.

Remove ads

Sveitarfélög

  • Alstahaug
  • Andøy
  • Ballangen
  • Beiarn
  • Bindal
  • Bodø
  • Brønnøy
  • Dønna
  • Evenes
  • Fauske
  • Flakstad
  • Gildeskål
  • Grane
  • Hadsel
  • Hamarøy
  • Hattfjelldal
  • Hemnes
  • Herøy
  • Leirfjord
  • Lurøy
  • Lødingen
  • Meløy
  • Moskenes
  • Narvik
  • Nesna
  • Rana
  • Rødøy
  • Røst
  • Saltdal
  • Sortland
  • Steigen
  • Sømna
  • Sørfold
  • Tjeldsund
  • Træna
  • Tysfjord
  • Vefsn
  • Vega
  • Vestvågøy
  • Vevelstad
  • Vågan
  • Værøy
  • Øksnes
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads