Storytel

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Storytel er sænsk streymisveita og áskriftarþjónusta fyrir rafbækur og hljóðbækur. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stokkhólmi. Það er með skráð fyrirtæki í yfir 20 löndum, en þjónustan er aðgengileg um allan heim.[1]

Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Jonas Tellander og Jóni Haukssyni.[2] Frá 2016 hefur það keypt ráðandi hluti í stórum bókaforlögum, eins og Norstedts förlag í Svíþjóð,[3][4] Gummerus í Finnlandi[5] og Forlaginu á Íslandi.[6] Árið 2021 keypti Storytel kanadískan samkeppnisaðila, Audiobooks, fyrir 135 milljón dali.[7][8]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads