Svartyllir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Svartyllir (fræðiheiti: Sambucus nigra) er ýmist flokkaður sem tegund Sambucus nigra sem finnast í hlýrri hlutum Evrópu og Norður-Ameríku með nokkrum svæðisbundnum stofnum eða undirtegundum, eða sem hópur af nokkrum svipuðum tegundum í ættinni Adoxaceae.[1] [2][3] Hann vex við ýmsar aðstæður, bæði blautum og þurrum jarðvegi, þó helst næringarríkum og í sól.
Remove ads
Ræktun á Íslandi
Svartyllir hefur verið reyndur hérlendis, en almennt með litlum árangri, og verið meir sem fjölært blóm, en runni vegna kals.[4]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads