Tabaré Ramón Vázquez Rosas (17. janúar 1940 – 6. desember 2020[1]) var forseti Úrúgvæ á árunum 2005 til 2010 og aftur frá 2015 til 2020. Áður en hann hóf þátttöku í stjórnmálum var hann stjórnarformaður knattspyrnuliðsins Progreso.
Staðreyndir strax Forseti Úrúgvæ, Varaforseti ...
Tabaré Vázquez |
---|
 Vázquez árið 2017. |
|
|
Í embætti 1. mars 2015 – 1. mars 2020 |
Varaforseti | Raúl Sendic (2015–2017) Lucía Topolansky (2017–2020) |
---|
Forveri | José Mujica |
---|
Eftirmaður | Luis Alberto Lacalle Pou |
---|
Í embætti 1. mars 2005 – 1. mars 2010 |
Varaforseti | Rodolfo Nin |
---|
Forveri | Jorge Batlle |
---|
Eftirmaður | José Mujica |
---|
|
|
Fæddur | 17. janúar 1940(1940-01-17)
Montevídeó, Úrúgvæ |
---|
Látinn | 6. desember 2020 (80 ára)
Montevídeó, Úrúgvæ |
---|
Þjóðerni | Úrúgvæskur |
---|
Stjórnmálaflokkur | Sósíalistaflokkurinn |
---|
Maki | María Auxiliadora Delgado (g. 1964; d. 2019) |
---|
Börn | 4 |
---|
Háskóli | Lýðveldisháskólinn |
---|
Undirskrift |  |
---|
Loka