The Holiday

From Wikipedia, the free encyclopedia

The Holiday
Remove ads

The Holiday er bandarísk rómantísk-gamanmynd frá árinu 2006 sem Nancy Meyers leikstýrði, skrifaði og framleiddi. Cameron Diaz, Jude Law, Kate Winslet og Jack Black fara með aðalhlutverk í myndinni sem fjallar um tvær ókunnugar konur, eina í Bandaríkjunum og eina í Bretlandi, sem eru báðar í ástarsorg og ákveða að skiptast á húsum yfir jólin.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads

Leikendur

  • Cameron Diaz sem Amanda Woods: stiklu-framleiðanda í Los Angeles.
  • Kate Winslet sem Iris Simpkins: pístlahöfund fyrir The Daily Telegraph í Englandi
  • Jude Law sem Graham Simpkins: bróður Irisar, bóka-framleiðandi og einstæður faðir.
  • Jack Black sem Miles Dumont: tónlistarskáld og vinur Ethans.
  • Eli Wallach sem Arthur Abbott: nágranni Amöndu sem Iris vingast við.
  • Shannyn Sossamon sem Maggie: kærasta Miles og upprennandi leikkona.
  • Edward Burns sem Ethan Ebbers: kærasti Amöndu.
  • Rufus Sewell sem Jasper Bloom: maðurinn sem Iris elskar og hefur átt í ástarsambandi við af og til.
  • Caroline Crimmins sem Beatrice: vinnufélagi Amöndu.

Dustin Hoffman kemur fram í cameo hlutverki í myndinni í vídeóleigu. Lindsay Lohan, sem hafði leikið í myndinni The Parent Trap sem Meyers leikstýrði og James Franco koma einnig fram í stiklunni sem Amanda vinnur að sem heitir Deception.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads