The Prodigy

From Wikipedia, the free encyclopedia

The Prodigy
Remove ads

The Prodigy er ensk raftónlistar-hljómsveit sem var stofnuð árið 1990 í Braintree, Essex í England af Liam Howlett.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Uppruni ...

Hljómsveitin naut mikilla vinsælda með lögunum "Firestarter" og "Breathe" (1996) af plötunni Fat of the Land. Árið 2019 svipti einn meðlima hljómsveitarinnar, Keith Flint, sig lífi.

Sveitin hefur spilað nokkrum sinnum á Íslandi.

Remove ads

Meðlimir

  • Liam Howlett – hljómborð, hljómgervlar og ýmis rafhljóð (1990–)
  • Maxim Reality – MC, beatbox, söngur (1990–)

Tónleikameðlimir

  • Leo Crabtree – trommur og ásláttur (2008–)
  • Olly Burden – gítar (2017–)

Fyrrum meðlimir

  • Keith Flint – dans og söngur (1990–2019; dó 2019)
  • Leeroy Thornhill – dans og hljómborð á tónleikum (1990–2000)
  • Sharky – dans (1990–1991)

Fyrrum tónleikameðlimir

  • Jim Davies – gítar (1995–1996, 2002–2004)
  • Gizz Butt – gítar (1996–1999)
  • Kieron Pepper – trommur, ásláttur og gítar (1997–2007)
  • Alli MacInnes – gítar (2001–2002)
  • Rob Holliday – gítar og bassi (2005–2006, 2008–2017)
  • Paul "The Rev" Mayers – gítar (2007)
  • Neil "Snell" Eldridge – trommur og ásláttur (2007)
  • Brian Fairbairn – trommur og ásláttur (2007)
  • Ben Weinman – gítar, bassi (2017)
Remove ads

Breiðskífur

  • Experience (1992)
  • Music for the Jilted Generation (1994)
  • The Fat of the Land (1997)
  • Always Outnumbered, Never Outgunned (2004)
  • Invaders Must Die (2009)
  • The Day Is My Enemy (2015)
  • No Tourists (2018)


Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads